: ADHD bækur

Velkomin í safnið okkar af ADHD bókum hjá Mitt Hugskot. Þar sem ég hef mikla ástríðu fyrir því að hjálpa öðrum að sigla ADHD ferð sína, hef ég handvalið þessar bækur til að bjóða upp á innsýn, stuðning og hjápartól. Í samstarfi við Amazon býð ég uppá úrval sem er bæði upplýsandi og styrkjandi.