Árangursnámskeið Mitt Hugskot. Leiðin að markvissum árangri
Langar þig að taka stjórn á lífi þínu og ná fram fullum möguleikum þínum?
14 dagar í átt að þínum markmiðum.
Gegnum þetta netámskeið mun Steindór Þórarinsson markþjálfi leiða þig í gegnum öfluga fræðslu og praktísk verkefni byggð á kenningum Napoleon Hill og 12 lögmálum alheimsins.
Þú lærir hvernig þú getur notað þessi lögmál til að setja skýr markmið, vinna markvisst að þeim og skapa lífið sem þú þráir.